16.9.2008 | 22:28
Teitur
Ég vill hefja þetta blog á því að óska öllum knattspyrnuáhugamönnum til hamingju með daginn vegna þess að Meistaredeildinn hófst í kvöld og var þvílikt fjör. en ég bara nenni eiginlega ekki að blogga núna er þreyttur og er að higsa um að fara í háttin góða nótt.Og munið eftir meistaradeildinni á morgun kl 18:45 Manchester - Villarreal er sýndur beint en það sem mestu máli skiptir er að Arsenal mæti Dynamo Kiev hann verður sýndur á hliðarrás 2
En góða nótt
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
znati
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður, flott úrslit hjá þínum mönnum í Úkraínu, mínir menn í Bayern klikkuðu að sjálfsögðu ekki gegn Rúmenunum...
En annars rakst ég á eitt stórmerkilegt um daginn, þannig er að ef þú ferð inná www.nei.is, endaru á ja.is, var þetta e-ð sem allir vissu af eða er ég á undan minni samtíð?
Kjartan Bragi 17.9.2008 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.