Blessaður

Guðmundur Karl Jónsson 

Blessaður gamli hvað er títt 


Leiðist

Mikið djöful leiðist mér maður. Ég vakna í vinnuna klukkan 07:00 á morgnanna og mæti klukkan 07:30 og vinn til kl 15:00. Eftir vinnu þá kemur maður heim og hangir í tölvunni allan daginn alveg þangað til að maður nennir að fara að sofa það er ekkert annað að gera hérna á þessum pleisi.En núna sit ég nátturlega í tölvunni að gera ekki neitt nema að blogga er reyndar með annað augað á sjónvarpinu fylgjast með seinni undanúrslitaleik visabikarsins Breiðablik - KR,en það var reyndar þvílíkur leikur í gær sem ég horfði á það var fyrri undaúrslitaleikurinn Fylkir - Fjölnir staðan í hálfleik var 2-3 fyrir Fylki minnir mig en í seinni hálfleik jöfnuðu Fjölnismenn 3-3 og allt stefndi í framlengingu,en allt kom fyrir ekki tveimur mínútum var bætt við leiktímann og þegar sló 92 mínútur á leikklukkun skoruðu Fjölnismenn sigurmarkið með þrumuskoti fyrir utan teig.Yfirlett þegar maður horfir á Íslenskan fótbolta í sjónvarpi er það hundleiðinlegt en þetta var besti Íslenski fótboltaleikur sem að ég hef séð.

 

Jæja þið eruð alltaf í boltanum.Djöfullinn seinasta President dollan mín er við það að klárast þarf að hringja í Hauk og fá meira en ég bara nenni því ekki hvað á ég að gera.


Jæja

Jæja loksins ný síða eftir að hafa ekki verið með síðu ú rúm tvö ár held ég sem var á blog.central.is.En ég vill bjóða ykkur velkomin á síðuna mína og þetta opnunarblog,en hef samt frekar lítið að segja þar sem að ég er þreyttur því ég er búin að hanga í tölvunni í allan dag og sitja í sama sætinu nenni ekki neinu.En ég vill minna á það að Arsenal unnu góðan 3-0 sigur í gæra á Newcastle mörkin skoruðu van persie 2 og Denilson.En það sem er að frétta af mér er eitthvað ég er komin aftur heim á Djúpavog eftir að hafa búið á Seyðsfirði í allt sumar þar sem ég var að spila með Huginn í 3.deildinni ein sog allir vita.Okkur gekk ágætlega töpuðum 3.Leikjum í riðlinum en enduðum í öðru sæti og fórum í úrslitakeppnina og hún stendur ennþá Huginn gerðu 1-1 jafntefli við skallagrím frá Borgarnesi á heimavelli í gær.En ég get ekki verið með í úrslitakeppninni vegna þess að ég meiddist á móti Sindra í sumar og hef verið mjög slæmur í fótunum síðan og þurfti að hætta,en ég óska auðvitað Huginsliðinu alls hins besta og vonandi fara upp um deild í 2.deild.Ég er byrjaður að vinna í frystihúsinu og það var mjög gaman að byrja aftur og fyrsti dagurinn var góður ég fékk mjög góðar móttökur og ég þakka fyrir það.En ég er að hugsa um að fara að sofa heyri bara í ykkur aftur á morgun góða nótt

« Fyrri síða

Um bloggið

znati

Höfundur

Natan Leó Arnarsson
Natan Leó Arnarsson

Natan Leó Arnarsson heiti ég og er frá Djúpavogi og er stoltur af því

Þið megið kalla mig asdfguio.

Það besta sem ég geri er að kúka. Arsenal er best.

En munið eitt lífið er sulta

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • islenski-faninn
  • Myndir frá Kúbu 032
  • Myndir frá Kúbu 001
  • Myndir frá Kúbu 116
  • DSCN0909

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband